Rekinn eða Sagði sig úr

Hann sagði sig úr floknum vegna þess að reglur flokksins leyfir ekki nema eitt frambjóðandi frá sér til starfsins. Ég held það er gert í öllum póliskum flokkum. Ég hef aldrei heyrt að einhver flokkur teflar tveir frambjóðundum til forseta embæti. Hvenær  ætlar Moggan að skrifa rétta og sanngjarna fréttir frá þessum löndum?
mbl.is Mótherji Mugabes rekinn vegna mótframboðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað nákvæmlega er ósanngjarnt við þessa frétt Salmann?

Er farið öðruvísi yfir hana útaf uppruna hennar?

Eru flokkar ekki með forkosningar til að dæma um hver innan flokksins mun bjóða sig fram sem forsetaefni flokksins? Eða eru þessi lönd og vestrænir menningarhýddir samúðarsinnar með króníska fórnarlambatilhneigð?

Landið er á barmi borgarastyrjaldar útaf sögulegri verðbólgu og stjarnfræðilegri spillingu stjórnvalda. Frænka mín sem er að vinna þar á vegum rauða krossins verður rýmd þaðan útaf því að þarna er allt að sjóða uppúr. 

Er meint orðalag moggans ekki frekar smávægilegt miðað við þessar staðreyndir þegar á sanngirnisvogina er litið? 

Jakob (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband