22.4.2008 | 09:12
Abbas í heimsokn
Abbas forseti Palestínsku heimastjórnarsvæðisins (PA), er í heimsokn til Íslands.
Ég vil benda á það að það er ekkert sem heitir heimastjórnarsvæði. Abbas og hans fólk eru í raun og veru ráðin af Bandaríkjunum og Ísrael til að gegna hlutverk fyrir hernámið. Ísraelsher ræðst daglega inn í palestínskar byggðir og drepur og fangelsa þá sem er að móti þeim. Öryggissveitir hans Abbas sinna líka því hlutverki og mannréttindabrot hans og hans fólks eru mikil.
Við sem höfum stutt baráttu palestínsku þjóðarinnar í mörg ár og áratugi viljum ekki hafa einn einræðisherra enn. Við viljum ekki að Abbas, né aðrir, afsali réttindum palestínks flóttafólks til að snúa til síns heima. Enginn getur það. Sá réttur er grundvallar mannréttindi hvers og eins, að geta snúið aftur til síns heima.
Við viljum vita af hverju öryggissveitir hans eru oft jafn skotglaðar og Ísraelsher? Við viljum vita af hverju fangar í fangelsum öryggissveita hans eru myrtir og píndir. Hvernig getur hann og önnur vestræn ríki svipt palestínsku þjóðina kosningaúrslitum sínum og þar með réttinum til frjálsra og lýðræðislegra kosninga? Hvernig getur þess maður og hans fólk leyft spillingu að viðgangast og setja Gaza, með aðstóð Israel, í herkví og svelta 1,5 milljónir Palestínumanna. Þetta verður utanríkisráðherra okkar að ræða við Abbas og sem kjörinn forseti á hann að varðveita stjórnarskrána og mannréttindi en ekki bæta á þjáningu palestínsku þjóðarinnar. Við viljum einnig að hanna vinnur á því að sameina Palestínska þjóðinni aftur og tafarlaus að hefja viðræður við réttkjörin alþingi og ríkistjórn Palestína.
Frjáls Palestína
Abbas heimsækir Ísland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.