Spurning um að líta í sinn eiginn barm?

Eiga ekki Danir að hætta drepa Írakar og Afgana fyrst, áður en þeir fara að gagnrýna önnur lönd? Ég er sammála því að Tibetar eiga að fá sjálfstæði og við eigum að fordæma mannréttindabrot í Kína og allstaðar í heiminum. En Danir sem eru með hernámslið  í Írak og Afganistan  hafa ekki efni á þvi að tala um mannréttindi og frelsi. Þetta er bara hræsni..
mbl.is Vilja að Danir sniðgangi Ólympíuleikana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Svavars

Innrásin í Írak var óafsakanleg, en hvort það sé betra fyrir Íraka að fara burtu nú með t.a.m hernámslið Dana er umdeilt.

Þau mannréttinda brot sem framin eru í Kína daglega getur alþjóðasamfélagið ekki litið fram hjá. Reglugerð stefnuskrá ólympíuleikana felur í sér að óviðunandi sé að mismuna mönnum eftir trú eða öðru.

"5. Any form of discrimination with regard to a country or a person on grounds of race, religion,
politics, gender or otherwise is incompatible with belonging to the Olympic Movement. "

Hilmar Svavars, 24.3.2008 kl. 17:08

2 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Stríð í afghanistan var góður hlutur og þú ættir að skammast þín Salmann

Alexander Kristófer Gústafsson, 25.3.2008 kl. 00:41

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Danir eru ekki bara einn maður...heldur yfir 5 milljón manna þjóð, þar sem flestir voru á móti stríðinu í Írak...langflestir!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 27.3.2008 kl. 16:43

4 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Anyone who imagines that terrestrial concerns account for Muslim terrorism must answer questions of the following sort: Where are the Tibetan Buddhist suicide bombers? The Tibetans have suffered an occupation far more brutal, and far more cynical, than any that Britain, the United States, or Israel have ever imposed upon the Muslim world. Where are the throngs of Tibetans ready to perpetrate suicidal atrocities against Chinese noncombatants? They do not exist. What is the difference that makes the difference? The difference lies in the specific tenets of Islam. This is not to say that Buddhism could not help inspire suicidal violence. It can, and it has (Japan, World War II). But this concedes absolutely nothing to the apologists for Islam. As a Buddhist, one has to work extremely hard to justify such barbarism. One need not work nearly so hard as a Muslim. The truth that we must finally confront is that Islam contains specific notions of martyrdom and jihad that fully explain the character of Muslim violence.

Qoute úr  Sam Harris  

Alexander Kristófer Gústafsson, 28.3.2008 kl. 01:32

5 Smámynd: Yousef Ingi Tamimi

Alexander hvernig útskýriru sjálfsmorðsárásar tilhneigingu Tamil Tígra á Sri Lanka? Þér til fróðleiks þá eru þeir einmitt Hindúar.

Þau lönd sem hafa orðið verst úti varðandi sjálfsmorðsárásir eru Sri Lanka þar á eftir kemur Palestína(stríð í gangi þar, eða þjóðernishreinsanir öllur heldur), borgarastyrjöldinni í Líbanon(takmarkað tímabil) og Írak eftir 2003(hugsanlega afleiðingar Bandaríkjamanna)

Ef trúin Islam boðar sjálfsmorðsárásir, hvernig útskýriru þá að í Íran eru þær ekki framkvæmdar, þrátt fyrir þá staðreynd að þeir eru Íslamiskt ríki þar sem  99.9% íbúanna eru Islam trúar?

Og víst við erum að "Quota" núna þá ætla ég að vitna í Ramsey Clark fyrrum dómsmálaráðherra Bandaríkjana sagði:

"We’ve had 50 years of assault on Palestinian rights. I think they are the most terrorized… at least with the Iraqi people…. They’re the most terrorized people on earth… and have been for so many years.
Practically every Palestinian lives in constant harassment, threat of violence, humiliation
It’s been that way for a long long time…." ."

Ekki gera lítið úr því sem Palestínumenn hafa þurft að fara í gegnum.

Yousef Ingi Tamimi, 28.3.2008 kl. 19:46

6 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Ég var að qouta einn mesta snilling okkar trúleysingan SAm Harris

Alexander Kristófer Gústafsson, 29.3.2008 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband