3.2.2008 | 19:04
Forseti vor
Ég var að horfa áðan á viðtalið við forsetann okkar Hr. Ólafur Ragnar Grímssson á Aljazeera sjónvarpstöð og ég get ekki annað sagt en ég sé mjög stoltur af honum . Allir Íslendingar ættu að vera stoltir af honum. Svör hans voru málefnaleg og sýndi að hann hefur gifurlega þekking af málum heimsins. Með svona mönnum er hægt að bæta sambúð Austurs og Vesturs og stuðla á heimsfrið.Maðurinn er stór manneskja. Takk fyrir Hr. Forseti
Athugasemdir
Skyldum við fá að sjá viðtalið á Íslandi, með íslenskum texta?
Greta Björg Úlfsdóttir, 3.2.2008 kl. 22:25
Sammála þér í þessu Salmann. Óli er ágætur.
Sigurjón, 6.2.2008 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.