Hann er saklaus?

Þessi einræðisherrar koma mér alltaf á óvart. Það virðist að þeim hafa skýringar á öllu. Ég fæ í magan.


mbl.is „Bhutto bar fulla ábyrgð"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Salmann Tamimi

Sæll Ragnar

Er ekki hlútverk rikið að skaffa vernd fyrir sina þegnar? Eða á hver sem er að stofna einkaher til að verja sig frá brjáliðinga? Átti hún kannski hafa setið heima og taka ekki þátt í kosningum og halda sig við eldhúsið?

Salmann Tamimi, 7.1.2008 kl. 11:27

2 Smámynd: Halldór Ingvi Emilsson

"Er ekki hlútverk rikið að skaffa vernd fyrir sina þegnar?"

 Ég sá ekki betur en að samkvæmt fréttinni hefði hún fengið vernd í formi varða og brynvarins bíls. En hún stóð uppúr bílnum í gegnum loftlúguna og var þá skotin.

Auðvitað er fáránlegt að segja að hún beri fulla ábyrgð á því að hafa verið myrt. En þetta er soldið eins og hermaður sem fær skjöld til að verjast örvum en kastar honum frá sér þegar þeim er að rigna yfir hann.

Halldór Ingvi Emilsson, 8.1.2008 kl. 08:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband