2.1.2008 | 02:08
Afhverju þarf Bethlehem að þjást
Síðastliðin tvö ár hafa stjórnmálamenn frá Bandaríkjunum ,Bretlandi og fleirum Vesturlöndum sniðgengið borgarstjórn Bethlehems . Condolisa Rice, í sína ferðum til svæðisins hefur ekki sé sig fært um að hita bórgarstjórin þar. Ástæða þess er að því að hamas samtökin, alveg eins og flestum borgum hertekna Palestinu ,hefur fulltrúar í bórgarstjórninn þar. Borgin hefur undanfarið ár verið í gífurlegri niðurneyslu . Ferðamannfjöldi hefur minnkað gífurlega og atvinnuleysi hefur verið í kringum 70 prósent. Í ár hefur það lagast aðeins og ferðamenn hafa aftur byrjað að koma sérstaklega Arabar frá Ísrael sem fengið leyfi israelska hernámsliðið að komast i borgin. Aðskilnaðar múrinn sem Ísrael reisti í trassi við dóm alþjóðadómstólsins hefur verið að kyrkja borgina og slíta hana frá öðrum byggðum á svæðini. Ekki nóg með það heldur hefur aðskilnaðar múrinn og fleiri aðgerðir Israelska hernámsliðið svipt betlehem marga hundrað hektar af frjósömu landi. Þessar harkalegu aðgerðir hernámliðsins hafa skapað flótta kristinna manna frá þessari heilögu borg sem hún má ekki við . Getur einhver ýmindað sér Bethlehem án kristina manna?
Borgarstjórinn þar Dr Viktor Batarseh, sem er kristinn, hefur sent hjálparbeiðni til allara um að gleyma ekki Bethlehem og styrkja hana með því að rjúfa þessa einangrun og hjálpa Bethlehem búum í sinum vandamálum sem hernámið hefur skapað.
Ég skora á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, hr Karl Biskup Sigurbjórnsson og Dag B. Eggertsson borgastjóra að fara til Bethlehem og kannað ástandið og finna leiðir til að hjálpa til og linna þjáningu íbúa Bethlehems.
Athugasemdir
Ingibjörg er búin að heimsækja Vesturbakkann. Hún getur ekki gert meir því hún er að reyna að komast í öryggisráðið. Er Betlihem á Gasa?
Sigurður Þórðarson, 2.1.2008 kl. 05:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.