15.11.2007 | 00:00
Rannsókn hafin?
Hvernig er með þennann óþverra sem kemur frá sjónvarpstöðinni Omega, og fleirum, í garð múslima hér á landi og annarstaðar? Er ekki timi til kominn að beita lögunum sem eru á við lýði á þessu landi? Eða máttu vera á móti múslimum?
Rannsókn hafin á kynþáttanetsíðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Velkominn á bloggið!
Sigurður Þór Guðjónsson, 15.11.2007 kl. 00:17
Ég er alveg sammála þér. Það er margt sem hefur komið fram á sjónvarpstöðinni Omega sem er ærumeiðandi, ekki bara sem snýr að múslimum heldur einnig öðrum hópum eins og samkynhneigðum.
Heiðar Reyr Ágústsson, 15.11.2007 kl. 00:35
Ritskoðun er aldrei rétt
Alexander Kristófer Gústafsson, 16.11.2007 kl. 10:42
omega er óþverri...ekki spurning!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.11.2007 kl. 19:06
Að sjálfsögðu á maður að hafa fullt leyfi til að vera á móti múslimum, klámi, George Bush o.s.fr. En að ritskoða eða banna skoðanir fólks á aldrei rétt á sér.
Björn Heiðdal, 16.11.2007 kl. 21:17
já kannski er gott að hafa Omega til að fólk reyni sjálft að hafa skoðun á þessum óþverra. En ég er alveg eins á því að mikið af Islamista er líka óþverri, í öfgamynd sinni er þar engin spurning.
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.11.2007 kl. 23:34
Mörkin á að draga við framkvæmd verknaðar ekki beinir eða óbeinar hótanir.
Björn Heiðdal, 18.11.2007 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.