Hertaka Libíu

Markmið Nato er að hertaka Libíu og ræna olían , þess vegna verður vopnaléð hafnað
mbl.is Gaddafi vill semja um vopnahlé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég vil að við segjum okkur úr NATO strax. Við fórum inn í þetta bandalag á þeim forsendum að þetta væri varnarbandalag en þetta er í raun árásarbandalag, sem bandamenn beita fyrir sér í yfirgangi sínum og landtöku.

Hugmyndafræðin er eins geggjuð og hægt er að ímynnda sér. Preemtive war. Það er að sprengja þjóðir í tætlur til að koma í veg fyrir að þær geti hugsanlega, kannski, mögulega eða ómögulega ætlað að gera árás á aðra. 

Auðvitað er verið að ræna olíu og drepa saklaust fólk í leiðinni, eins og alltaf.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.4.2011 kl. 15:51

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Þetta er tómt bull hjá ykkur báðum.  Markmiðið var að vernda almenna borgara en það er aldrei á vísan að róa í styrjöldum.   Það er svo með kjána eins og ykkur sem alltaf taka upp hanskann fyrir ribbaldann.

Hrólfur Þ Hraundal, 30.4.2011 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband