28.3.2011 | 16:55
Ísland og Libíu
Ísland má ekki styðja aðgerðir sem kostar líf saklausra borgara. Ísland á að leiða vesturlönd að koma á friði í þessum heimshluta en ekki taka þátt í að skapa eyðileggingu og hörmungar vegna þess að stórveldin vilja það. Við megum ekki gleyma hvernig fór fyrir Irak og Afganistan.
Vorum ekki spurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heill og sæll; Talmann !
Jú; illa tókst Vesturlöndum til, í Baktríu (Afghanistan) og Mesópótamíu (Írak), rétt er það, hjá þér.
En; eru ekki allar leiðir sanngjarnar, til þess, að losa Líbýumenn, við þennan Andskotans drullusokk, sem Khadafy ofursti hefir sannað sig í, að vera ?
Gæti vart orðið verra; tækju Konungs menn (fylgjendur Idriss gamla I.), svo og þjóðfrelsissinnar við völdum, í landinu, ágæti drengur.
Þú manst nú; hvað þeim Viet cong skæruliðum, sem og Norður- Víetnömum tókst vel upp, eftir að hafa hrakið Van Thieu, og stjórn hans frá, þar eystra, forðum ?
Með bztu kveðjum /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.3.2011 kl. 17:36
Afsakaðu margfaldlega;; Salmann, átti að standa þar, í upphafi - ekki; Talmann.
ÓHH
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.3.2011 kl. 17:40
Strið leysir engin mál það skapar vandamál sem er erfitt a' leysa. Það á að stilla til friðar
Salmann Tamimi, 28.3.2011 kl. 19:04
Heill á ný; Salmann !
Víst; hefði verið æskilegra, hefði mátt beita öðrum ráðum í Líbýu, eins og í Túnis og Egyptalandi, til dæmis, en,, ekki verður á allt, kosið.
Með; þeim sömu kveðjum - sem fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 28.3.2011 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.