Vínir

Gúð hjálpi Libya ef svona menn fá að stjórna. Þeir eru verri en Gaddafi
http://www.youtube.com/watch?v=qeQG-aPINwo
mbl.is Styðja áherslur Líbíska þjóðarráðsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Salmann; jafnan !

Með fullri virðingu; fyrir Arbískum landnámsmönnum, í Norður- Afríku, finnst mér, að hlutur Berba (frumbyggja; í Líbýu og víðar, þar syðra), sem og afkomenda Vandala og Vest- Gota, mætti alveg jafnast upp, til móts við hina Arabísku, ágæti drengur.

Þjóðfrelsissinnar og Konungs menn (fylgjendur; arftaka Senussi ættar), hafa staðið sig ágætlega, gegn ofríki og margföldum styrk Khadafy´s, til þessa, sýnist mér - alveg burtséð; frá aðkomu NATÓ, sem bezt hefði verið Líbýu mönnum, að losna við, alfarið.

Ekki hvað sízt; í ljósi vinnubragða NATÓ, í Mesópótamíu (Írak), og Baktríu (Afghanistan), undanfarin ár.

Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 3.6.2011 kl. 21:45

2 Smámynd: Salmann Tamimi

Sæll Óskar

Við viljum lósna við alla einræðisherrar, en við viljum ekki að Nato eða önnur lönd að skipta sér að því. Við höfum reynsla af afskipti Vesturvöldin alveg frá tíð Óttómans veldið. Það var bara svík og hörmung sem var. Besta dæmi er stófnun Ísraelsríki á >Palestínu og hvernig er farið með Iraq. Byltingin í Egyptaland og Túnis er til fyrirmyndar og svóna á að gera það.Ég vona að svóna bylting verði í öll miðausturlönd.

Salmann Tamimi, 4.6.2011 kl. 23:44

3 identicon

Sæll á ný; Salmann !

Jú; rétt er það. Byltingarnar; í Túnis og Egyptalandi, virðast hafa heppnast, með nokkrum ágætum, sýnist mér.

Vonum; að Ísraelsmönnum og Filisteum (Palestínumönnum) takist, að ná þeirri lendingu, sem duga mætti, til raunverulegs friðar, þar eystra.

Nú um stundir; á Vestur- Asía sér ágæta leiðtoga víða - eins; og þá Benjamin Netanyahu í Ísrael, og Mahmoud Ahamadjinedad í Perísu (Íran).

Meginvandi þessa Heimshluta; eru trúarkenningarnar, á hinn ósýnilega Guð - í stað þess, að þeir Aglibol / Baalshamin og Malakbel, auk fjölda annarra, yrðu teknir í sátt, og þeir tignaðir, að verðleikum. 

Fremur óhugnanlegt; að tilbiðja hina ósýnilegu Guði (Mekka kenningin) og Gyðingdómur, sem kunnugt er.

Þér að segja; gerðu Íslendingar; mögulega, sín stærstu mistök, um aldamótin 1000, með því að kasta trúnni, á þau : Óðinn / Þór / Freyju / Frey o.fl. ágæt skurðgoð, Salmann.

Með; þeim sömu kveðjum - og fyrri /

Óskar Helgi Helgason

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.6.2011 kl. 01:50

4 identicon

Persíu; átti að standa þar. Afsakaðu; ritvillur, mögulegar.

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.6.2011 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband